Posts in Annars eðlis
Græn atvinna – lausnir við loftslagsvánni?

Vandamál tengd loftslagsvánni vaxa og stigmagnast því lengra sem tíminn líður án aðgerða. Þessi vandamál kalla á aukin verkefni sem æ fleiri einstaklingar og fyrirtæki sinna. Mikil atvinnusköpun hefur átt sér stað í þessum geira þar sem fyrirtæki eru stofnuð utan um tiltekin sóknarfæri á markaðnum. Þau störf sem vinna að varðveitingu eða endurheimt umhverfisins eru alla jafna kölluð græn störf.

Read More
Dagdraumar við hafið

Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir okkur öll – enginn vafi er á því. Eftir að hafa séð öll 2020 jörmin (e. meme) á samfélagsmiðlum er erfitt að trúa því að nokkur geti vogað sér að segjast hafa átt gott ár. En jæja, ég skal segja ykkur aðeins frá mínum hæðum og lægðum yfir síðastliðið ár og hvernig það orsakaðist að ég gerðist skiptinemi við Háskóla Íslands sumarið 2020.

Read More